Yoga Nidra – netnámskeið

Svefn Yoga bjóða upp á FRÍTT YOGA NIDRA djúpslökun í febrúar
Svefn Yoga vill gefa til samfélagins og langar okkur að bjóðum upp á kyrrð og minni streitu með leiðum YOGA NIDRA í febrúar þér að kostnaðarlausu.
Sigrún og Ólafur eigendur og Yoga Nidra kennarar hjá Svefn Yoga Lífsgæðasetri St.Jó í Hafnarfirði bjóða upp Yoga Nidra. Þau eru með grunn-og framhaldsnám í I am Yoga Nidra frá Amrit institute og munu þau skiptast á að leiða djúpslökunina.
Allir tímarnir verða teknir upp og getur þú nýtt þá sem hljóðskrá á meðan á Yoga Nidra námskeiðinu stendur.

Við hittumst á þriðjudögum kl.17.30 í fjögur skipti og fara tímarnir fara fram á Zoom (lokaður hópur)
Þú færð senda slóð í tölvupósti á Zoom fundinn og á Facebook síðu námskeiðins (lokaður hópur) þegar þú hefur klárað að bóka námskeiðið hér að neðan.

 

Yoga Nidra – netnámskeið

Hver tími byrjar á stuttri fræðslu um ástundun Yoga Nidra og ávinning þess að stunda Svefn Yoga.
Rannsóknir sýna að með ástundum Yoga Nidra getur þú bætt lífsgæði þín verulega t.d. bætt svefn og unnið með streitu í daglegu lífi.

Hlökkum til að leiða þig inn í kyrrð og ró.

Sigrún og Ólafur

Bóka frítt Yoga Nidra í febrúar
Þú bókar hér að neðan, velur dagsetninguna
FEBRÚAR kl.17.30 og klárar bókunarferlið.
Tímanir verða 1. 8. 15. og 22. Febrúar.

Hleð inn ...
Hafðu samband

Þú getur sent okkur skilaboð hér.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0