Almenn markþjálfun & ráðgjöf

Markþjálfunin fer fram með uppbyggilegum samtölum þar sem unnið er með tiltekinn tilgang eða þema í hvert sinn.

Ávinningur markþjálfunar er meðal annars:

  • bættur skilningur á eigin líðan, bættri sjálfsmynd og sjálfsvirðingu
  • að koma auga á eigin styrkleika
  • aukin hæfni til að forgangsraða og ljúka verkefnum
  • bættum samskiptum við fjölskyldu, vini og samstarfsfólk
  • meiri gleði, sátt og samkennd í daglegu lífi
  • aukin færni við að setja sjálfum sér og öðrum mörk

 

Tímalengd hvers viðtals er um 50 mínútur.

Sendu okkur skilaboð

Míró
Persónuverndaryfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.