Almenn markþjálfun & ráðgjöf
Markþjálfunin fer fram með uppbyggilegum samtölum þar sem unnið er með tiltekinn tilgang eða þema í hvert sinn.
Ávinningur markþjálfunar er meðal annars:
- bættur skilningur á eigin líðan, bættri sjálfsmynd og sjálfsvirðingu
- að koma auga á eigin styrkleika
- aukin hæfni til að forgangsraða og ljúka verkefnum
- bættum samskiptum við fjölskyldu, vini og samstarfsfólk
- meiri gleði, sátt og samkennd í daglegu lífi
- aukin færni við að setja sjálfum sér og öðrum mörk
Tímalengd hvers viðtals er um 50 mínútur.