Um Míró

Míró var stofnað í ársbyrjun 2018 í kjölfar þessa að Sigrún Jónsdóttir kláraði  framhaldsnámi frá Add Coach Academy í Bandaríkjunum sem sérhæfður ADHD markþjálfi.

Sigrún þekkir að eigin raun  ADHD og þekkir hversu áhrifarík ADHD markþjálfun er fyrir þá sem vilja sem vilja yfirstíga hindranir og gera áskoranir að verkefnum til að umbreyta lífi sínu.

Menntun

Hafðu samband

Þú getur sent okkur skilaboð hér.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0