Félagsfærni & þroskaþjálfun

Tíminn hjá þroskaþjálfa er einstaklingsmiðuð þjónusta fyrir alla óháð aldri og aðstæðum.

Tíminn fer fram í gegnum samtal þar sem unnið er með þætti sem auka skilning viðkomandi á þvi´sem hindrar í daglegu lífi, leiðum og stuðningi við að auka lífsgæði hvers einstaklings. Þroskaþjálfi starfar á öllum sviðum daglegs lífs fólks sem býr við fötlun af einhvejrum toga eins og á sviði félagslegra samskipta, daglegs lífs, námi og starfi sem og tómstundum. Hlutverk þetta er skilgreint í reglugerð og siðareglum þroskaþjálfa sem hafa starfsleyfi frá landlækni.

Tímalengd hvers viðtals er um 50 mínútur.

Sendu okkur skilaboð