Fjölskylduráðgjöf & markþjálfun

Markþjálfunin fer fram með uppbyggilegum samtölum þar sem unnið er með tiltekinn tilgang eða þema í hvert sinn. Markmiðið er að einstaklingurinn skilji betur hverning ADHD hefur áhrif á líf hans og hvernig hann getur þjálfað upp færni og aðferðir til að öðlast fyllra og gleðilegra lif.

Ávinningur er meðal annars:

  • að koma auga á styrkleika hvers og eins
  • aukin hæfni til að forgangsraða og ljúka verkefnum
  • bættum samskiptum við fjölskyldu, vini og samstarfsfólk
  • meiri gleði, sátt og samkennd í daglegu lífi
  • aukin færni við að setja sjálfum sér og öðrum mörk

 

Tímalengd hvers viðtals er um 50 mínútur.

Sendu okkur skilaboð