Yoga Nidra námskeið

kr.12.000

Flokkur:

Svefn Yoga býður í janúar upp á Yoga Nidra, tvisvar í viku klukkan 20.00.

Yoga Nidra hjálpar þér að vinda ofan af streitu, spennu og öðlast ró.

Stundin tekur klukkutíma og sem þú tekur frá fyrir  þig.

 

(Viðtakandi mun fá gjafabréfið sent á valdri dagsetningu)

Stafir: (0/300)

Tölvupóstur til viðtakanda
Gjafabréfið er sent til viðtakanda sem PDF skjal í tölvupósti, á þeirri dagsetningu sem þú valdir að ofan.
Þú prentar og gefur til viðtakanda
Þegar þú ert búinn að ganga frá greiðslu, er gjafabréfið sent til þín sem PDF skjal í tölvupósti og þú getur þá prentað út gjafabréfið.


Forskoða

Lýsing

Aðferðin er einstaklega einföld en áhrifarík. Þú liggur og ert leidd/ur inn í djúpa slökun.

Rannsóknir benda til að ein klukkustund í Yoga Nidra geti jafngilt 4 tímum af svefni.

Streita hefur áhrif á daglegt líf okkar vesturlandabúa og geta valdið sjúkdómum. Margir finna ró og vellíðun við að iðka Yoga Nidra.  Með því að fara meðvitað inn á mörk milli svefns og vöku náum við að hvílast betur.

Ólafur og Sigrún skiptast á að leiða þig í djúpa slökun með aðferðum YOGA NIDRA á þriðjudögum og fimmtudögum

Tímarnir eru á Zoom og í lokuðum Facebook hóp (nálgast má hvern tima í 24 klst eftir að tima líkur á Facebook.