ADHD markþjálfun

Að þekkja sjálfan sig er leið að betri líðan og fyllra lífi. Lærðu að skilja þín mörk og setja þér raunhæf markmið.

Einhverfa

Styrkleiki okkar liggur í því sem gerir okkur einstök. Viltu lifa lífinu eftir þínu höfði en ekki eins og aðrir vilja? 

Svefn Yoga

Viltu upplifa vellíðan, djúpa slökun og einfaldari daga?

Viðburðir og námskeið

Fjölbreyttir fyrirlestrar og námskeið um ADHD og einhverfurófið, auk Yoga Nidra djúpslökunar.

Um MÍRÓ

MÍRÓ er fyrirtæki sem stofnað var af ástríðu til að stuðla að vexti og stuðla að árangri einstaklinga og fjölskyldna sem sem takast á við daglegar hindranir sem oft fylgja ADHD og einhverfurófinu.

Hlutverk Míró er að  styðja við það ferli sem hver og einn einstaklingur þarf /vill til að skapa sér veruleika til að blómstra og njóta þess besta sem lífið getur boðið upp á. Á það við um daglegt líf, nám, skóla eða það að  þekkja eigin mörk og  yfirstíga áskoranir sem tengdar eru ADHD og einhverfurófinu.

Hlutverk okkar er að stiðja við það vaxtaferli sem þarf. Það gerum við með heiðarleika og fagmensku að leiðarljósi. Við vinum út styrkleikum hvers og leitums við að  ferlið sé uppbyggilegt og unnið í gleði.

Forsíða

Bóka tíma

Míró sérhæfir sig í fræðslu, ráðgjöf og markþjálfun fyrir einstaklinga með ADHD og einstaklinga á einhverfurófi og aðstandendur þeirra. Einnig höldum við reglulega námskeið fyrir stærri hópa, samanber vinsælu námskeiðin okkar í Yoga Nidra og gong slökun. 

Kynntu þér nánar þjónustuframboð okkar hér fyrir neðan:

Hleð inn ...
Hafðu samband

Þú getur sent okkur skilaboð hér.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0